Turkish blátt … er það ekki málið?

Undanfarið hef ég verið að prjóna fingravettlinga í bláum lit. Mynstrið verður til jafnóðum. Nú hef ég komist að því að það er sennilega ekki sniðugt að prjóna svona af fingrum fram. Nýtt mynstur er því á teikniborðinu og það verður spennandi að sjá hvernig það kemur út.

 

 

Published by

Óþekkt's avatar

bryndiskristin

Ég er elst fimm systkina. Ég er gift og á fjögur börn; Einar Svan, Þráinn Svan, Áslaugu Sóllilju og Bryndísi Lílju. Ég útskrifaðist sem B.Ed. 1981 frá KHÍ. Haustið 2010 lauk ég M.Ed. í menntunarfræðum með áherslu á fullorðinsfræðslu og mannauðsþróun frá HÍ.

Færðu inn athugasemd