Teikniæfingar

Þessar vikurnar æfi ég mig í að teikna nánustu ættingja. Þetta eru blýantsteikningar og mér finnst ég eiga mikið eftir ólært en ég veit auðvitað að það er æfingin sem skapar meistarann.

Allir

Published by

Óþekkt's avatar

bryndiskristin

Ég er elst fimm systkina. Ég er gift og á fjögur börn; Einar Svan, Þráinn Svan, Áslaugu Sóllilju og Bryndísi Lílju. Ég útskrifaðist sem B.Ed. 1981 frá KHÍ. Haustið 2010 lauk ég M.Ed. í menntunarfræðum með áherslu á fullorðinsfræðslu og mannauðsþróun frá HÍ.

Færðu inn athugasemd