Vettlingar, vettlingar, vettlingar…

Hvaða árátta er þetta hjá mér að þurfa alltaf að hafa eitthvað á prjónunum? Ég hef verið haldin einhverju æði undanfarna mánuði og prjóna eingöngu fingravettlinga. Nú er ég að skipta um lit og mynstur og er hrifin af ,,turkish bláum“. Blátt er sem sagt sumarlínan í ár.

Published by

Óþekkt's avatar

bryndiskristin

Ég er elst fimm systkina. Ég er gift og á fjögur börn; Einar Svan, Þráinn Svan, Áslaugu Sóllilju og Bryndísi Lílju. Ég útskrifaðist sem B.Ed. 1981 frá KHÍ. Haustið 2010 lauk ég M.Ed. í menntunarfræðum með áherslu á fullorðinsfræðslu og mannauðsþróun frá HÍ.

One thought on “Vettlingar, vettlingar, vettlingar…”

Skildu eftir svar við aslaugsollilja Hætta við svar