Hvaða árátta er þetta hjá mér að þurfa alltaf að hafa eitthvað á prjónunum? Ég hef verið haldin einhverju æði undanfarna mánuði og prjóna eingöngu fingravettlinga. Nú er ég að skipta um lit og mynstur og er hrifin af ,,turkish bláum“. Blátt er sem sagt sumarlínan í ár.
Þessir turkish-bláu eru geggjaðir!
Líkar viðLíkar við